Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 23. nvember 2003

dag er sasti sunnudagur kirkjursins - ht Krists konungs. Henni var komi af Pusi pfa ellefta ri 1925. essi ht hafi aeins veri haldin fjgur r egar dmkirkjan okkar Landakoti var vg og nefnd "Dmkirkja Krists konungs". Fyrir mig persnulega var a skemmtileg tilviljun a kirkjan ar sem g las mna fyrstu messu, eftir a g var vgur prestur rlandi 1988, var lka nefnd Kristur konungur.

Tilgangur essarar htar er a hjlpa okkur a skilja og tilbija konungdm Krists. Hann er konungur veraldarinnar og alheimsins en mikilvgasta spurningin er: "Er hann konungur hjartna okkar?" Er hann raunverulega konungur okkar? Ltum vi hann raun og veru segja okkur hva a gera? Hversu mjg skum vi a lta a vilja hans?

egar vi viljum gera allt sem Jess vill a vi gerum, alltaf undir llum kringumstum, og fyrirvaralaust, a er sem vi getum raun og veru sagt a hann s konungur okkar.

Til er saga sem sg var um Jhannes pfa tuttugasta og rija. Eitt sinn var hann spurur a v hve margt flk ynni Vatkaninu. Pfi svarai: "Svona um helmingur eirra."

Hvaa svar myndi Jess gefa, ef hann vri spurur a v hve margt flk geri raun og veru vilja hans?

Sonur Gus heitir tveim nfnum: Jess, sem ir frelsari og Kristur, sem ir hinn smuri. stan til ess, a Jess er nefndur Kristur ea hinn smuri, er essi: gamla sttmla var hver spmaur, stiprestur og konungur nefndur Drottins smuri, en Jess er okkar mikli spmaur, stiprestur og konungur.

Spmaur er Jess egar hann kennir okkur, stiprestur er hann, egar hann frnar sr fyrir okkur, og konungur er hann, egar hann drottnar himni og jru. Hann uppfyllti messasarvon sraels snu refalda embtti sem prestur, spmaur og konungur.

kalska trfrsluritinu m lesa: 450. Alveg fr upphafi sgu kristindmsins hefur stahfingin um drottinvald Krists yfir heiminum og sgunni veri bein stafesting v a maurinn ltur ekki sitt persnulega frelsi lta me algerum htti neinu jarnesku veldi heldur einungis Gui Fur og Drottni Jes Kristi: Sesar er ekki "Drottinn". "Kirkjan trir v a lykil, mipunkt og tilgang allrar sgu mannsins s a finna Drottni hennar og Meistara."

Konungur okkar vill nota okkur, en a getur hann ekki ef vi snum honum ekki ausveipni, a er a segja ef vi hlum honum ekki. Ef g hefi blant hendi minni og skrifai ori "Gu" me honum, myndi a vekja vibrg hj mr. vri blanturinn "viljugt" verkfri og hann hlddi vilja mnum. essi blantur vri sveigjanlegur og annig gti g skrifa me honum allt sem hugur minn sti til. En segjum n svo a essi blantur hefi mevitund og sjlfstan vilja og g tlai a skrifa ori "Gu", en ori "hundur" kmi r bantinum. essu tilfelli er blanturinn gagnslaus til ess a skrifa me. g gti ekki lengur nota hann til ess a gera a sem g vil.

etta er leyndarml drlinganna! sta ess a Blessu Teresa fr Kalktta, svo dmi s teki, var svo grarlega hrifark heiminum, var s a flk s a hn var verkfri Jes hr heimi. Hn hlddi konungi snum hvvetna og ess vegna gat hann nota hana. Konungurinn, Jess, vill og rir lka a nota okkur. Og eftir v sem vi leyfum honum a vera konungur okkar rkari mli, mun hann einnig nota okkur auknum mli.