Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 23. ma 2004

fyrsta ritningarlestrinum dag heyrum vi sgu um Heilag Stefn sem var fyrsti pslarvottur sem d fyrir Jes. Vi vitum a hann var gur maur, fullur af heilgum anda og vsdmi. Hann var heilagur maur.

Sl, sem vi ekkjum betur sem Pl postula, var vistaddur mori Stefni. Hugsanlega hefur hugrekki hins fyrsta pslarvotts ori til ess a s frjum trarinnar hjarta Pls.

egar Jess var hr jrinni, sagi hann flki hvernig a gti teki framfrum heilagleika. essu starfi hldu postularnir og eftirmenn eirra fram og kirkjan hefur 2,000 r kennt flki.

guspjalli dagsins segir Jess: g bi ekki einungis fyrir essum, heldur og fyrir eim, sem mig tra fyrir or eirra ......... (Jn17.20)

v skyni a helga flk, hefur kirkjan gefi t fjlda gra bka, sem kenna hvernig a vera heilagur. essum bkum m lesa visgu drlinga og hva eir sgu og geru. Vi getum lka lesi a sem drlingar hafa sjlfir skrifa um leiina til heilagleika. essar bkur veita okkur gtar fyrirmyndir til a breyta eftir.

etta er ein af stunum fyrir v a kirkjan hefur alltaf snt drlingunum mikla viringu. a er ekki aeins, a eir biji fyrir okkur; nei, eir sna okkur einnig hvernig a lifa gu lfi.

a eru fjgur aalatrii sem drlingarnir benda ritum snum um heilagleikann.

  1. form Gus. Grundvllur heilagleikans er a gera sr grein fyrir v, a Gu hefur form fyrir alla, mig lka, og a vinna samkvmt v formi. essi tr form Gus er hluti af tr okkar. a veitir lfi okkar stefnu.
  2. Sjlfsekking. Hverjar eru dyggir mnar og styrkur? Hverjar eru syndir mnar og veikleikar? A last heiarlega sjlfsekkingu er ekki auvelt en ef okkur hefur tekist a n henni er hn drmt eign. Vi verum a reyna a svara essari spurningu: "Hversu fs er g til a gefa mig Gui og jna honum einum?" "Hversu rlt er g raun gagnvart Gui?" Til eru mismunandi stig af gurkni:

    1. a fyrsta er egar vi gerum okkar besta til a forast dauasynd.
    2. Anna er egar vi reynum einnig a forast smsyndir.
    3. a rija er egar vi reynum a lkja eftir Jes allan htt. Vegna ess a hann var ftkur, aumjkur og jist, reynum vi a lifa sama htt af krleika til hans. Vi viljum lkjast Jes, sem vi elskum.
  3. Hagntar kvaranir. Rkhyggja hins andlega lfs kalskara manna er mjg einfld. ekking okkar Gui og ekking um okkur sjlf hjlpar okkur til ess a velja markmi lfinu: Gu ea eitthva anna. Heilagleiki er gjf fr Gui en okkur er frjlst a iggja ea hafna eirri gjf. Vi verum a kvea.
  4. Stefna lfsins. g ver a hafa stefnu lfi mnu sem hfir kringumstum mnum, en er kvein, raunveruleg og stug.
Heilagur Stefn er okkur fyrirmynd hugrekkis og hann kennir okkur a fyrirgefa vinum okkar. Hann snir okkur a s sem er fullur hefndar og vill ekki fyrirgefa getur ekki gengi ftspor Jes. a felst mtsgn v, annars vegar a vera kristinn og hins vegar a neita a fyrirgefa ea a vera hefnigjarn. Hinn sanna anda kristindmsins er a finna krleikum og fyrirgefningu. Ftt afskrmir sanna tr meira en kristinn maur, sem stolti snu vill ekki fyrirgefa.

Heilagur Stefn - bi fyrir oss. Heilagur Pll - bi fyrir oss.