Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 29. gst 2004

gallar mannsins eru sj

Aumktin er megininntak guspjalls dagsins. Heilagur Antonus mikli sagi eitt sinn: "g s ginningar vinarins hvert sem liti var og g sagi: "Hva fr staist slkar ginningar?" Og g heyri rdd sem sagi vi mig: "Aumktin.""

"Hversu vel ekki g sjlfan mig?" Spurningin er mikilvg vegna ess a ef vi reynum a svara henni getur a roska andlegt lf okkar. a gerir okkur kleift a sj okkur v ljsi sem Gu sr okkur. etta er a sjlfsgu merking sannrar aumktar - a sj sjlfan sig v ljsi sem Gu sr okkur. Engin sndarmennska, ekkert fali. Vi birtumst eins og vi erum raun og veru me alla okkar kosti og galla

Til a reyna a skilja betur hvern mann vi hfum a geyma, ttum vi a gera lista yfir allar okkar gu hliar, hfileika og svo framvegis og gera san lista yfir slmu hliar okkar og galla.

Ef vi gerum etta fullri einlgni mun a reynast okkur mikilvgur stuningur bnalfinu og lei okkar til andlegs roska. "Gi" listinn snir okkur r gjafir sem Gu hefur gefi okkur. Og ef vi hugum essar gjafir mun a rva okkur til a fra Gui akkir, vegna ess a vi munum sj enn betur hversu miki vi eigum honum a akka.

"Slmi" listinn mun hjlpa okkur a bija annan htt v hann mun sna okkur fram , hvaa tti fari okkar, vi verum a bta til a roskast og vera heil. a er hr sem vi sjum galla okkar og r syndir sem vi drgjum oftast og v verum vi a bija Gu um fyrirgefningu.

S mguleiki er fyrir hendi a vi komum auga einn srstakan galla fari okkar nokkrum stum en mismunandi htt. a er ekki algengt a flk hafi einn randi galla. a gti veri reii, leti ea fund til a taka dmi, en gott a gera sr grein fyrir eim galla sem mest er randi fari okkar. Veist hver inn galli er? Gallinn sem er randi fari okkar er oft megin hindrunin til andlegs roska.

Galli og synd er ekki a sama. Galli er veikleiki skapger okkar sem gerir okkur auveldara fyrir a drgja vissar syndir. gallinn er varanlegur nema vi losum okkur vi hann. Aftur mti er syndin eitthva sem vi drgjum gefnu augnabliki.

Ea gallinn s rtin og syndin laufblin. a er annig me arfann sem vi reynum a reita garinum a a er ekki ng a slta blin, vi verum einnig a rfa upp rturnar. A rum kosti munu laufblin vaxa fljtt aftur. a sama vi syndina lfi okkar, hn mun endurtaka sig nema v aeins a vi losum okkur vi ann galla sem veldur henni.

A megin hluta eru gallar mannsins sj. Suma eirra hfum vi ll einhverju mli. Jess talar um ann fyrsta guspjalli dagsins -

  • HROKI. Hroki er uppspretta margra synda eins og gegndarlausrar framagirni, ofurtrar eigin andlegri getu, hgma, monts og svo framvegis.
  • GIRND er uppspretta jfnaar, fjrsvika, arrns, vinnusvika og okurstarfsemi.
  • LOSTI er uppspretta girnd, sjlfsfrun, samri giftra einstaklinga, klm, vndi, naugun og hjskaparbrot.
  • REII er uppspretta mannvgs, deilna, haturs, meinfsi, skemmda eignum.
  • HF er uppspretta ofts og ofdrykkju.
  • FUND er uppspretta rgburar og vildar.
  • LETI er uppspretta margra synda eins og a vanrkja fjlskylduna og vinnuna, a fara ekki til messu sunnudgum, a bijast aldrei fyrir og svo framvegis.

    etta eru sj megin stur ess a vi syndgum. a verur okkur til gs ef vi komumst a raun um hverjir af ofangreindum gllum hrj okkur.