Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 21. mars 2004

Eitt sinn kom ungur maur til kennara sns og ba hann a segja sr einhverja skemmtilega sgu. Kennarinn sagi essa sgu: Einu sinni fr maur feralag. Hann fyllti malpokann sinn af gtum mat og ljmandi vxtum. Ferinni var heiti yfir eyimrk, va og grurlausa, til fjarlgs hras.

Fyrstu dagana fr hann um brosandi og frjsm hru. ar voru aldintr og ng af gum vxtum, sem feramenn gtu tnt sr til hressingar eftir rfum. En essi feramaur nennti v ekki, tti hgara a eta matinn og vextina r malpokanum snum. En n kom hann eyimrkina. egar hann hafi fari hana nokkra daga, hafi hann loki nestinu. N komst hann skelfilega ney, eins og vnta mtti, v a ekkert var fyrir hendi, nema glheitur sandurinn. A nokkrum dgum linum gafst hann upp af hungri og orsta og arna lt hann lfi me miklum harmkvlum. "essi maur hefur veri meira lagi heimskur", sagi ungi maurinn, "a honum skyldi ekki detta hug tka t a hann yrfti a fara yfir svona breia eyimrk."

"J, heimskur var hann", svarai kennarinn. En ert skynsamari? ert feralagi, vilangri fer og leiin liggur til eilfarinnar. N er tmi fyrir ig a tna hina gullnu vexti hinnar snnu speki - kristindmsins. Enn er tmi til ess fyrir ig a ba ig undir a fara yfir eyimrkina, svo a nir til hins fagra hras, eilfarinnar. Ef gerir a ekki, getur fari eins fyrir r og grunnhyggna feramanninum.

ar sem vi erum n miri fstu, ttum vi a lta guspjalli dagsins sem bo um a koma hyggjulaus til Gus Fur okkar. Hann bur okkar fagnandi og fyrirgefur okkur ef vi snum af vegi syndarinnar. egar vi komum til a skrifta er sem Gu bi tekta eftir okkur. Er hann sr okkur koma, hleypur hann til okkar og famar okkur a sr. Gu gefur okkur smu gu mttkurnar og fairinn gaf syni snum guspjallinu.

Fastan er gur tmi til ess a vaxa akklti fyrir hinn fagra og huggandi sannleika, a Gu er selskandi fair sem er vallt reiubinn a fyrirgefa okkur. Hann er reiubinn a fyrirgefa okkur me opnum rmum. Srhver maur eigi sinn sta elskandi hjarta Gus. Vi eigum margt sameiginlegt me bum sonunum sgunni. Annars vegar getum vi veri sem yngri sonurinn, v vegna synda okkar hfum vi einnig villst fr Gui og gerst hlin og eigingjrn. Hins vegar, lkt og eldri sonurinn, erum vi stundum langrkin og neitum a fyrirgefa rum.

hvert skipti sem vi syndgum stgum vi enn eitt skrefi fr Gui og raunar einnig fr eim sem kringum okkur eru. Oft brjta syndir okkar ekki einungis gegn Gui heldur einnig llu sem standa nrri okkur samflaginu. Vi fum fyrirgefningu fr Gui egar vi metkum skriftasakramenti. Kalski presturinn er fulltri Gus skriftastlnum en hann er einnig fulltri samflagsins. annig a egar vi skriftum bijum vi ekki einungis Gu um fyrirgefningu, heldur einnig samflagi. Nna er einmitt rtti tminn fyrir okkur til a afneita syndinni og skrifta.

+++++++

Vi bijum fyrir slu Alfres biskups Jolson, sem lst 21. mars 1994. Megi hann hvla frii.