Stella Maris

MarÝukirkja

PrÚdikun sÚra Denis, Sunnudag 1. febr˙ar 2004

═ ritningarlestrum sÝ­astli­na tvo sunnudaga sag­i heilagur Pßll postuli frß ■eim dßsamlegu gj÷fum sem Heilagur Andi gaf ■eim sem ■ß nřlega h÷f­u teki­ kristna tr˙ Ý Korintu.

═ sÝ­ari ritningarlestrinum Ý dag heldur hann ßfram og lřsir ■eirri mestu gj÷f sem Heilagur Andi gefur ■eim. S˙ er gj÷fin a­ fß elska­ Gu­ meira en nokkra persˇnu e­a nokkurn hlut og a­ elska nßungann Ý ■ßgu Gu­s.

Pßll postuli ˙tskřrir fyrir okkur a­ sannur kŠrleikur sÚ langlyndur, gˇ­vilja­ur, eigi raupsamur nÚ langrŠkinn. Ef vi­ h÷fum Ý okkur sannan kŠrleika munum vi­ harma ■a­ ef einhver syndgar vegna ■ess a­ syndin er brot gegn Gu­i. ═ s÷nnum kŠrleika munum vi­ tr˙a ÷llu ■vÝ sem Gu­ hefur opinbera­ okkur og vi­ ÷­lumst von Ý ÷llu ■vÝ sem hann hefur heiti­.

Sannur kŠrleikur fellur aldrei ˙r gildi. Hann yfirvinnur dau­ann og heldur ßfram ß himnum. Vi­ ■urfum ekki ß tr˙ og von a­ halda eftir a­ vi­ komust Ý himnarÝki en enginn endir ver­ur ß kŠrleikanum ■ar.

Ůa­ er au­velt fyrir okkur a­ segja a­ vi­ elskum Gu­. En hin raunverulega s÷nnun ■ess er fˇlgin Ý kŠrleika okkar til nßungans. Lßtum vi­ ekki gleyma a­ kŠrleikurinn okkar til Gu­s er eins mikinn og kŠrleikurinn okkar til hins mesta ˇvinar okkar!!!!!!!!!!

Heil÷g Teresa frß Avila sag­i eitt sinn a­ ■egar vi­ vinnum af hendi eitthvert verk Ý Gu­s nafni ■ß dŠmir hann ekki verki­ eftir ■vÝ hvort ■a­ sÚ miki­ e­a lÝti­ heldur lÝtur Gu­ til kŠrleikans Ý verkinu. Frß mannlegu sjˇnarhˇli sÚ­, vir­ist sumt af ■vÝ sem vi­ gerum vera misheppna­ en Ý augum Gu­s gŠti ■a­ engu a­ sÝ­ur reynst mj÷g mikilvŠgt vegna ■ess kŠrleika sem vi­ sřnum Ý verki.

Lřsing ß kŠrleikanum Ý sÝ­ari ritningarlestrinum sÚ Ý raun lřsing ß Jes˙ sjßlfum:

"KŠrleikurinn (Jes˙s) er langlyndur,
kŠrleikurinn er gˇ­vilja­ur.
KŠrleikurinn ÷fundar ekki.
KŠrleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sÚr ekki upp.
KŠrleikurinn heg­ar sÚr ekki ˇsŠmilega,
kŠrleikurinn leitar ekki sÝns eigin,
kŠrleikurinn rei­ist ekki,
kŠrleikurinn er ekki langrŠkinn.
KŠrleikurinn gle­st ekki yfir ˇrÚttvÝsinni, en
kŠrleikurinn samgle­st sannleikanum.
KŠrleikurinn brei­ir yfir allt, tr˙ir ÷llu, vonar allt, umber allt."
Ůegar kaflinn er lesinn er hŠgt a­ setja or­i­ "Úg" Ý sta­ or­sins "kŠrleikur." Reynum vi­ ■a­!

╔g er langlyndur,
Úg er gˇ­vilja­ur.
╔g ÷fundar ekki.
╔g er ekki raupsamur, hreykir sÚr ekki upp.
╔g heg­ar sÚr ekki ˇsŠmilega,
Úg leitar ekki sÝns eigin,
Úg rei­ist ekki,
Úg er ekki langrŠkinn.
╔g gle­st ekki yfir ˇrÚttvÝsinni, en
Úg samgle­st sannleikanum.
Satt e­a ˇsatt? Vi­ skulum n˙na Ý smß tÝma huglei­a Ý hljˇ­i hva­ Jes˙s er a­ segja okkur Ý dag.