Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, 9. janar 2005

Skrn Drottins.

dag hldum vi upp ht skrnar Jes. essi ht minnir okkur einnig okkar eigin skrn.

v er stundum haldi fram a munurinn kristinni tr og rum trarbrgum s flginn v, a rum trarbrgum s a maurinn sem leitar Gus en kristnidminum s a Gu sem leitar mannsins. Vi sjum skrt dmi essarar vileitni Drottins til a nlgast okkur guspjllunum ar sem sagt er fr skrn Jes. v andartaki egar Jess stgur upp r vatninu, kemur Heilagur Andi niur yfir hann og rdd Furins hljmar.

essi vileitni Drottins til a nlgast okkur stafar af v a hann vill ba sta hjarta okkar. En hann getur ekki fundi sr bsta hjarta okkar ef vi opnum okkur ekki fyrir honum. Er eitthva v til fyrirstu a vi opnum hjarta okkar fyrir skaparanum? jumst vi ef til vill af tta, reii, grgi ea erum vi of stolt? Gti a veri a okkur skorti tr, traust, ea st? Ea erum vi kannski of h eigin rfum, h efnislegum gum, h peningum, ea fengi. Vi getum ekki opna okkur fyrir Gui fyrr en vi erum tilbin a hlusta a sem hann hefur a segja okkur. Vi verum a lra a hlusta og lra a gera a sem hann tlast til af okkur. Fyrstu orin sem hann talai til okkar voru vi skrn okkar: " ert minn elskai sonur, mn elskaa dttir, dag hef g tvali ig."

Jess sjlfur hafi enga rf fyrir skrnina, ar sem hann var n syndar, en hann valdi ann kost a lta skrast af Jhannesi til ess a sna a hann vildi vera einn af okkur barttu okkar vi syndina. Jess kom til a taka tt mannlegum raunum okkar. Sonur Gus lifi og d sem mannleg vera, til ess a vi skyldum deyja syndinni og lifa me honum a eilfu himnum.

Ein spurning! Hva er a fyrsta sem vi gerum egar vi komum inn kirkjuna? egar vi komum inn kirkjuna dfum vi fingrunum sklina me vga vatninu og signum okkur. hvert sinn, sem vi gerum etta, minnir a okkur skrn okkar, ar sem vi urum brn Gus.

Skrn okkar er raun fyrsta skrefi kvenu ferli ar sem Gu gerir okkur stugt lkari honum. Og allri okkar lfsgngu heldur Gu essu fram og v lkur ekki fyrr en vi komumst til himna. Hreinsunareldurinn er smuleiis hluti af essu ferli!

A vera stugt lkari Gui merkir a vi verum a vaxa fullkomleika og heilagleika. etta s vallt fyrst og fremst verk Gus okkur, kreftst a ess a vi sum reiubin og viljug a vinna me honum. ess vegna er ekki ng a lf okkar s gott kristi lf. Gott essu sambandi er ekki ng. Okkar kristna lf verur a vera strkostlegt, v a vi verum a setja marki mjg htt. Vi erum kllu til a vera heilg og fullkomin vegna eirrar stareyndar a okkur er tla a sameinast Gui himnum. Hlutskipti okkar a lokum er ekkert minna en Gu sjlfur! Af eim skum ber okkur a taka lf okkar, sem kristnir einstakleingar, alvarlega.

Fyrir skrnina byrjum vi a last hlutdeild lfi og krleika Gus sjlfs.

  • Lfi sem yfirvinnur dauann, en einmitt dauann tkum vi arf vegna syndar Adams. Eilfa lfi kemur sta dauans.
  • Krleika til ess a slta okkur laus r vijum eigingirni og sem leiir til ess a vi elskum Gu, sjlfs hans vegna. Og einnig krleika til nungans, Gui til aukinnar drar.

    egar vi vorum skr "steyptist" Heilagur Andi yfir okkur fr himni, og vi urum hluti hins leyndardmsfulla lkama Krists. Skrn okkar gerir okkur kleift a lofa og tilbija Furinn Kristi, fyrir Heilagan Anda. Og hvergi er Gu eins innilega lofaur og hinni heilgu messufrn, ar sem hann raun og sannleika talar til okkar heilagri ritningu og vi metkum lkama og bl Sonar hans heilgari bergingu.

    Megi n skrnar okkar sfellt vaxa og vera a brunni innra me okkur, sem streymir upp til eilfs lfs.