Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 19. Janar 2003

Fyrsti ritningarlesturinn dag er ein af mnum upphaldssgum Biblunni. Hn segir okkur fr v hvernig ungur drengur a nafni Samel var kallaur af Gui. Gu tlai Sameli srstakt hlutverk - hann myndi eftir nokkur r vera einn af mikilvgustu spmnnum Biblunnar. En byrjun essarar sgu ekkti Samel ekki Gu.

egar Gu byrjai a kalla hann, heldur Samel a a s presturinn Eli sem er a kalla, og fer hann til hans, ekki einu sinni heldur rsvar. Gamli maurinn gerir sr grein fyrir v a a s Gu sem er a kalla Samel. El segir drengnum hva hann eigi a gera.

nsta skipti egar Gu kallar, segir Samel: “Tala Gu, jnn inn heyrir.” Og annig hefst hi mikla vistarf Samels sem spmanns Drottins.

essi saga er svo einfld en samt er hn fyrirmynd fyrir okkur ll. Hver og einn okkar er kallaur af Gui til a gera srstaka hluti gegnum lfi. Gu hefur eitthva srstakt huga fyrir hvert okkar. Flest okkar ganga hjnaband og setja stofn fjlskyldu. rum er tla a vera giftir. einhvern htt arfnast Gu okkar allra. Fyrir tilstilli okkar getur hann gert ga hluti. a er ekki fyrr en vi komumst til himna, a vi fum s hva Gu hafi huga fyrir okkur og hvernig hann vann sn verk gegnum okkur.

Flestir f kllun fr Gui a giftast. Hann leiir veg hjnabandsins. a er sannarlega fgur kllun a f a taka tt verki Gus vi skpun ns lfs. Fyrir tilverkna foreldranna myndast nr lkami barna eirra og fr Gui kemur slin.

Heilg Teresa fr Lisieux er mjg vinsll drlingur kalsku kirkjunni (d. 1897). egar fair hennar var ungur a rum, fr hann prestaskla me a huga a gerast kalskur prestur. ar var honum sagt a hann hefi enga kllun til prestjnustu. Mir hennar gekk klaustur og tlai a gerast nunna, en a fr sama veg - henni var sagt a hn hefi ekki kllun til a gerast nunna. Bi uru au fyrir gfurlegum vonbrigum og hugleiddu hva Gu hefi huga. au tv hittust og giftust og ttu mrg brn. Fjrar dtur eirra gerust nunnur og s yngsta var Teresa. Svo vi sjum a a er aldrei a vita hva Gu hefur huga!

egar Jess kom til starfa essari jr, tti hann tvfalt hlutverk fyrir hndum. Hann kom fyrsta lagi til a gera himneskan Fur sinn vegsamlegan og ru lagi a jna og bjarga llum mnnum. Til ess a geta a, notfri hann sr ann mannlega lkama sem hann hafi egi af Maru.

Jess notai hendur snar til a vinna, blessa og lkna. Hann notai ftur sna til a heimskja og til a ganga upp Golgata. Hann notai munninn til a boa fagnaarerindi sitt, mla fyrirgefningaror, hugga og bija.

Sar var hann krossfestur. Hendur hans og ftur gtu ekki lengur starfa gu mannanna. Munnur hans gat ekki lengur kennt ea hugga.

var v hlutverki ekki loki, sem Jess kom til a inna af hendi. Framkvmd ess var meira a segja ekki nema nhafin. En tlun Jes var a n til allra manna, allra kynsla og allra landa. Og ess vegna var Jess a finna sr njan lkama.

Vi erum hinn ni lkami Jes. skrninni verum vi limir lkama Jes. Me skrninni heldur Jess fram a lifa og starfa okkur hljan og leyndardmsfullan htt. Vi erum n orin a hndum, ftum og munni essa nja lkama hans. Jess er hfui og vi erum limirnir. ennan nja lkama Jes kllum vi kirkju.

Talar Gu; vi hlustum.