Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 18. janar 2004

a var Kana, lti orp skammt fr Nasaret, a Jess geri sitt fyrsta opinbera kraftaverk. essi saga snir okkur umhyggju Maru gar hinna ngiftu og hvernig Jess gat hjlpa eim.

Jess og Mara voru vistdd brkaupi og tku tt fgnuinum. au deildu me ungu hjnunum hamingju eirra og fgnui og hjlpuu eim a leysa fyrstu erfileika hjnabands eirra. etta tti a vera okkur llum mikil hvatning. Mara er andleg mir okkar og hn astoar okkur a f hjlp fr Jes.

egar vi frum til hans me tmar hendur en opi hjarta getur hann breytt hlutunum til hins betra. etta er sta ess a a er svo afar mikilvgt a fjlskyldan biji saman sem ein heild. etta er leiin til a sna sr til Jes og bija hann um hjlp.

Til er saga um mann, sem hafi veri mikill drykkjumaur, en lok gerist trmaur og reglumaur um lei. Nokkrum mnuum sar mtti hann gmlum drykkjuflaga snum. "N ert vst orinn svo traur, a trir kraftaverk", sagi hann hslega. "J, g tri kraftaverk", svarai hinn. " getur lklega skrt a t fyrir mr, hvernig Jess breytti vatni vn, Kana." Hinn svarai: "Jess er Gu og Gu getur gert svona. En geru svo vel a ganga heim me mr. skal g sna r anna kraftaverk, sem hann hefur gert. Jess hefur breytt fengi hsggn, g ft og hamingjusama fjlskyldu."

a er sagt a s fjlskylda standi saman sem biji saman. Bnin er ein af eim leium ar sem vi leyfum Jes a hafa hrif fjlskyldu okkar.

Vi minnumst einnig nna a "Aljleg bnavika kristinna manna fyrir samstu kristninnar" hefst dag. Vi eigum a bija fyrir einingu meal allra kristinna manna, eins og Jess geri egar hann sagi: "g bi SSS a allir su eir eitt, eins og , fair, ert mr og g r, svo su eir einnig okkur, til ess a heimurinn tri, a hefur sent mig. (Jn 17.20-21)

Hef er fyrir v hrlendis a Samstarfsnefnd kristinna trflaga slandi (sem Kalska kirkjan slandi tilheyrir) annist um framkvmd vikunnar hfuborgarsvinu. Virku dagana verur gengi milli sfnua og bnastundir haldnar, t.d. Kristskirkju Landakoti verur haldin bnastund mivikudaginn nk., kl. 20:00.