Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 1. gst 2004

Hann er heimskingi!

egar g var barn var eitt af v sem foreldrar mnir sgu mr: "Aldrei kalla einhvern heimskingja". etta er eitt af v sem g hef aldrei gleymt og reyni v alltaf a kalla engan heimskingja. Svo a g var mjg hissa a lesa Biblunni a Gu sjlfur kallai einhvern heimskingja! Til dmis kallai Gu rka manninn guspjalli dagsins heimskingja. Hann er heimskingi vegna ess a hann vanrkti allt og alla fyrir utan sjlfan sig og jarneskt lf. Hann undirbj lf sitt eins og hann vri eini maurinn heiminum og a hann myndi lifa endalaust. Honum var alveg saman um ngranna sna og um Gu. Gamla testamentinu er stundum minnst ori "heimskingi" egar veri er a tala um einhvern sem neitar v a Gu s til ea ann sem hefur gleymt honum. "Heimskinginn segir hjarta snu: "Gu er ekki til"". Hver sem gleymir a lf hans s ln fr Gui - ln sem getur veri innheimt hvenr sem er - er raunverulegur heimskingi. "J, fflsk er j mn, mig ekkja eir ekki. Heimskir synir eru eir og vanhyggnir eru eir." (Jer 4:22) En a merkilegasta vi essa sgu er hinn skyndilegi hpunktur. Rki maurinn heldur a hann s svo ruggur, me v a vera a undirba mrg r fram tmann. Svo einni stundu tapar hann llu.

essi saga minnir okkur rj hluti:

 • Fyrst og fremst megum vi ekki vera grug.
 • ru lagi getur dauinn komi mjg skyndilega.
 • rija lagi, munum vi vera dmd af Gui.

  Anna sem vi tkum eftir essari sgu er hve oft orin "g" og "minn" koma fyrir. a eru mjg far dmisgur sem sna essa grugu eigingirni. Allt hans vihorf var fugt vi a hvernig fylgjendur Jess ttu a hafa.

 • stain fyrir a deila me rum var allt eigin gu.
 • stain fyrir a elska nungan var sjlfs elska.
 • stainn fyrir Gusdrkun var sjlfsdrkun.

  Heimurinn og allt umhverfi okkar hvetja okkur til a lta veraldlega hluti hafa forgang. En, allir lestrarnir okkar dag hvetja okkur til hins andsta, a er a setja Gu fram fyrir allt og a lta Gu hafa forgang lfi okkar. Vi skulum aldrei gleyma v a heimurinn hefur einungis huga hlutum sem "heimskinginn" hafi huga . Vi, hins vegar, sem fylgjendur Jes hfum, fyrst og fremst, huga mun meiri og drmtari hlutum. Jess segir okkur a leita fyrst Gusrkisins. Ef vi gerum a, lofar hann a Gu mun einnig blessa allar arar gerir okkar.

  Einu sinnu spuri fair nokkur son sinn hva hann tlai a gera vi lf sitt.
  "g tla a lra einhverja in", sagi sonurinn.
  "Og san hva?", spuri fairinn.
  "g tla a stofna mitt eigi fyrirtki", sagi sonurinn.
  "Og san hva?", spuri fairinn.
  "g tla a vera duglegur a vinna og vera rkur", sagi sonurinn.
  "Og san hva?", spuri fairinn.
  "egar g ver gamall mun g lifa peningunum mnum", sagi sonurinn.
  "Og san hva?", spuri fairinn.
  "g bst vi a einhvern daginn muni g svo deyja", sagi sonurinn.
  "Og san hva?", spuri fairinn.
  Og san var aeins hlj. Sonurinn hafi ekki enn lrt a lta framhj sjlfum sr og essu lfi.