Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 18. aprl 2004

Jess sagi: "Enginn meiri krleik en ann a leggja lf sitt slurnar fyrir vini sna." etta sagi Jess vi sem fylgdu honum. Og ekki voru etta orin tm v Jess d raun og veru fyrir okkur, eins og gusjnusta fstudagsins langa leiddi okkur fyrir sjnir. Vi eigum annig vin Jes. Hann er okkur sannur vinur sem elskar okkur miki.

En sum okkar eru stundum efins. Vi kunnum a efast um hvort Gu s til og ef hann er til, hvort hann elski okkur. v vaknar s spurning hvernig vi getum fengi vissu okkar. Tmas gat snert Jes me hndunum og hann s me eigin augum srin og hann heyri Jes tala. En etta getum vi ekki gert vegna ess a Jess er n himnum. Hvernig getum vi v fengi vissu okkar? Hvaa sannanir hfum vi?

Snnun okkar fyrir v a Jess s til, a hann s sannarlega upprisinn og a hann s sannarlega meal okkar nna, byggist ekki v hvort vi fum snert hann, hn byggist v a hann fi snert okkur. Tmas snerti Jesm lkamlega en Jess snertir okkur andlega djpt slum okkar.

etta veit s sem af einlgni hefur sni sr a trnni. etta veit s sem hefur sannarlega gefi Gui hjarta sitt. Oft vita eir mrgu sem haldnir eru banvnum sjkdmum. etta vita prestarnir og nunnurnar fr eim degi er au helga Gui lf sitt. Allir eir sem leita Gus af einlgu hjarta munu upplifa etta: Jess snertir okkur djpt slum okkar og hann frir okkur smu gjafir friar og vonar og hann fri lrisveinunum guspjallinu er vi heyrum rtt an.

Tmas var efagjarn maur og ar til heimurinn lur undir lok mun hann vallt vera ekktur sem s er efaist. En vi skulum engu a sur vira Tmas fyrir a reyna sjlfur a komast a hinu sanna. egar efinn skir a okkur varandi trna ttum vi a tileinka okkur vihorf Tmasar: Vi eigum sjlf a leita ess sem vi urfum a vita, v a styrkir trna. Ef vi efumst, eigum vi a leita svara. a er slmt a leyfa efanum a hreira um sig. Leitum ess sem vi urfum a vita til a vi geti lkt og Tmas sagt vi Jesm af llu hjarta: "Drottinn minn og Gu minn!"

*** dag er ht HINNAR GULEGU MISKUNNAR. dag minnumst vi hins endanlega krleika og miskunnar Gus, sem hann thellir yfir heiminn.

Ht hinnar gulegu miskunnar bur okkur a lta Gu sem uppsprettu raunverulegs friar, sem okkur stendur til boa fyrir upprisinn Drottin okkar Jes. Benjar hins upprisna og drlega Drottins eru varanlegt tkn um miskunnsaman krleika Gus fyrir mannkyninu. r sr um hans streymir eins konar andlegt ljs sem varpar ljsi samvisku okkar og veitir okkur huggun og von.

dag frum vi, samt fjlda manns um allan heim, me orin: "Jess, g treysti ig!" Vi gera etta eftir messuna. Vi vitum a vi rfnumst essarar gulegu miskunnar, sem Drottinn tskri fyrir plsku nunnunni, heilagri Faustnu Kowalska, fyrir meira en hlfri ld.

Vegna dagbkar essarar ungu plsku nunnu, fr srstk gurkni a breiast um heiminn fjra ratug sustu aldar. Eins og vallt egar um persnulegar opinberanir sem Kirkjan hefur lagt blessun sna yfir er a ra, er ekkert ntt a finna boskap hennar. Boskapurinn er llu heldur minning um a sem Kirkjan hefur vallt kennt t fr ritningunni og erfikenningunni, a er a segja a:

  1. A bija um miskunn Gus.
  2. A vera miskunnsm sjlfur.
  3. A treysta Jes algjrlega.
Boskapurinn um miskunnina er s a Gu elskar okkur - hvert og eitt okkar - burts fr v hversu str synd okkar er. Miskunn hans er meiri en synd okkar. ann htt geta allir eiga hlutdeild glei hans.