Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 16. mars 2003

etta guspjall minnir okkur mikilvgi ess a gefa okkur tma til kyrrltra bna.

Sagt er a Jess hafi fari me Ptri, Jakobi og Jhannesi upp htt fjall, v Gu vildi leita leisagnar furins bninni. mean postularinr rr bust fyrir, fru eir a skilja betur hver Jess var. Ein sta fyrir ummynduninni var a gera eim Ptri, Jakobi og Jhannesi ljst, a Jess vri sonur Gus.

egar postularnir rr yfirgfu bnastainn hfu eir n nnara sambandi vi Meistarann; og voru farnir a skilja vegi Gus betur.

Ekki lei lngu ar til Jess d krossinum Jersalem, og thellti bli snu til a vo burt syndir heimsins. Ptur, Jakob og Jhannes voru u..b. a komast a v hversu miki Gu elskai mannkyni.

annarri ritningarlestur lesum vi: “Hann sem yrmdi ekki snum eigin syni, heldur framseldi hann fyrir oss alla, hv skyldi hann ekki lka gefa oss allt me honum?”

etta er strkostlegt lofor! Gu mun ekki neita okkur um neitt. Stareyndin er s a Gu er stugt a mila til okkar af gsku sinni og oftast tkum vi v sem sjlfsgum hlut. Vi skulum lta fein dmi:

 • Gu skapai srhvert okkar vegna krleika.
 • Hann gaf hverju okkar hfileika og frni.
 • Hann geri okkur a sonum snum og dtrum skrninni.
 • Hann fir okkur me altarissakramenti og fyrirgefur okkur skriftum.
 • Hann gefur okkur srhvern njan dag lfs okkar sem drmta gjf.

  etta eru gar frttir sem ttu a kta alla! Krleikur Gus til okkar er endanlegur. S hamingja sem hann skar okkur er endanleg og ofar bjrtustu vonum okkar. Vi gerum okkur rlitla grein fyrir endanlegum krleika hans egar okkur er ljst a hann lt einkason sinn la fyrir niurlgingu a vera maur, lifa stormasmu lfi og deyja kvalarfullum daudaga krossinum einungis til ess a vi gtum veri me honum himnum.

  v ttum vi alltaf a akka Gui fyrir allt bnum okkar.

  Lkt og hann geri me postulana rj, vill Jess fara me okkur kyrrltan sta til bna. ar mun hann dpka samband okkar vi hann sjlfan og hjlpa okkur til a skilja vegu Gus betur.

  Gleymum v ekki, a oft er a bninni a Gu gefur okkur a hugrekki og traust sem vi rfnumst til a kljst vi erfileikana lfinu.

  v skulum vi fstunni (og allt etta heilaga r) gera eitthva alveg srstakt me tilliti til bna. g mli me v a lesinn s kafli guspjllunum hverjum degi sem vibt vi bnina. Einnig er a g yfirbt fstunni a lesa einn kafla dag - hafi ekki enn veri byrja neinu.