Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 16. febrar 2003

Ef einhver sem teldi sig ekki kristinn, kmi hinga til Marukirkju dag, getum vi vel mynda okkur a a vru margir hlutir sem hann ea hn ttu erfitt me a skilja. Tkum dmi. Af hverju hfum vi rukross? Af hverju hfum vi guslkamahs? Hvers vegna hfum vi altari? Og hvers vegna hfum vi prest?

Vi skulum lta rukrossinn. Hvernig er best a byrja v a tskra svona framandi hlut? Vi skulum horfa hann - mynd manns sem negldur er kross. Ekki er a falleg sjn. Hvers vegna dettur nokkrum manni a hug a hengja upp vegg hlut sem snir svo hrilega mynd? egar kristinn maur sr rukross fyrsta skipti, hltur hann a halda a kristnin s afskaplega einkennileg trarbrg. En samt er a svo a fyrir kalska segir rukrossinn flest a um trna sem segja arf.

sta ess a vi hengjum upp rukross kirkjum okkar og heimilum er s, a hann minnir okkur mjg hrifarkan htt krleika Gus sem elskar okkur ll. Rukrossinn minnir okkur hinn eina Gu sem elskar okkur svo miki a hann jafnvel d fyrir okkur.

Rukrossinn minnir okkur einnig , a vi fum ekki skili jninguna, getur Gu gert gott r jningum okkar. Upprisan kom eftir a krossfestingin hafi tt sr sta. Krna drarinnar tk vi af yrnikrnunni. eftir fstudeginum langa kom pskadagur. Svona gengur lfi fyrir sig hj hverjum eim sem er kristinn. Ef Jess sigrai illskuna fyrir jningar snar og frnir, getur engin nnur lei veri fr fyrir fylgjendur hans a ganga sigurbrautina.

S sem ekki jtar kristna tr sr einungis fyrir sr krossinum deyjandi mann sem hefur veri niurlgur. S sem er kristinn ltur ennan sama kross og sr hinn dsamlega og leyndardmsfulla krleika Gus. Jess segir vi okkur: “Enginn meiri krleik en ann a leggja lf sitt slurnar fyrir vini sna. r eru vinir mnir.......”

Heilagur Pll postuli segir: “En Gu ausnir krleika sinn til vor, ar sem Kristur er fyrir oss dinn mean vr enn vorum syndum vorum.” Jhannesarguspjalli stendur eftirfarandi: “v svo elskai Gu heiminn, a hann gaf Son sinn eingetinn, til ess a hver sem hann trir glatist ekki, heldur hafi eilft lf.”

Margir eru eir drlingarnir sem hafa heira rukrossinn krleiksrkan htt. Me eim htti geru eir sr grein fyrir a engin er snn st n frna.

etta ekkja foreldrar. Oft er frn eirra gfurleg gu barnanna. ar er krleikurinn a verki. Starf kennara krefst stundum mikilla frna til handa nemendum. Prestar og nunnur fra miklar frnir gu skarbarna. Og hum og hlum Galleu og Jdeu, heimilum og samkunduhsum; og krossinum Golgata fri Mannssonurinn frn sna krleika snum til okkar.

srhverri messu minnumst vi og kkum Gui fyrir allar frnir Jes meal hann lifi meal okkar og fyrir daua hans krossinum.

Okkur ykir elilegt a hafa uppi myndir heimilum okkar af eim sem vi elskum; fjlskyldu okkar og vinum. Er krleikur okkar til Jes nokkru minni? a er falleg sjn a koma inn heimili og sj rukross, ea helgar myndir og styttur. Vegna ess hversu mikilvgur rukrossinn er, ltum vi umgangast hann me hinni dpstu viringu.