Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 12. oktber 2003

Mrgum finnst frelsi snu gna s minnst boorin tu. Veri getur a maurinn snist til varnar innra me sr, egar hann heyrir au nefnd, hafi hann fyrst og fremst veri alinn upp me fyrirskipunum: " skalt. - verur." Slk vibrg vi hrku eru vel skiljanleg. En boor Gus eru raun og veru ekki anna en lfsreglur sem mia a hamingju mannsins.

Enginn hldi v fram a velfer einstaklingsins ea samflagsins mundi aukast ef mnnum vri heimilt a beita hver annan tillitslausu ofbeldi, ljga, stela, arrna, rgbera, myra ea kga hver annan. Boorin eru til varnar vermtum, sem mannlfi getur varla n veri ef a ekki a vera brilegt. eim er a finna grundvallarlgml afstu manna hvers til annars.

En a er ekki ng a halda boorin!

Ungi, rki maurinn, guspjalli dagsins, hreykti sr af v hve gur hann vri. Hann var mjg virtur v a hann hlt ll boor Gus. llum virtist hann vera a gera allt hi rtta til ess a komast til himnarkis. Hann fr meir a segja til Jes til ess a f andlega rgjf vegna ess a hann tk trna mjg alvarlega. En eins og vi sjum var svar Jes allt anna en hann hafi bist vi. sta ess a vera klappa xlina og sagt a halda stefnu sinni breyttri, var lfi hans umturna og llum draumum hans tvstra.

Me v a halda boorin hafi hann komist hj v a gera nokkrum manni mein. a var gra gjalda vert, en Jess vill miklu meira fr fylgjendum snum. egar Drottinn okkar ba unga manninn a nota peninga sna og eignir til ess a hjlpa ftka flkinu, sem vri a farast r hungri, sneri ungi maurinn sr fr Jes og hlt burt dapur.

mynt dygginnar eru tvr hliar. nnur er s a varast a gera neinum mein og hin s a gera rum gott, vsvitandi. Jess sagi: "Ef i elski mig, haldi boorin, og "Elski hvern annan eins og g hef elska yur."

dmsdegi, verum vi ekki aeins spur um hve vel vi hfum haldi boorin, heldur lka hve vel vi hfum elska samferarmenn okkar.

Ekki vera eins og ungi rki maurinn. Jess hitti hann, tti mjg vnt um hann og vonaist til ess a hann yri fylgjandi sinn, en rki ungi maurinn hafi gefi hjarta sitt ru, rkidmi snu. Hann var rkur, ungur,sterkur og sjlfum sr ngur, svo Jess komst ar ekki a. Jess er Or Gus og Hann er s sem er lifandi og virkur lfi okkar. a er Hann sem mun dma okkar leyndu tilfinningar og hugsanir, vegna ess a allt mun vera opinbert dmsdeginum egar vi stndum fyrir framan dmshsti Hans.

Einu sinni heyri g vital vi mann sem hafi lent alvarlegu blslysi. Hann d nstum v, en margir bu fyrir honum og endanum ni hann sr a fullu. vitalinu, talai hann um a hann myndi eftir a eitthva hefi gerst rtt eftir slysinu. Hann st fyrir framan dmshsti og Jess var a segja honum allt sem hann hafi ahafst lfi snu. Maurinn sagi a a eina sem hann hafi geta sagt egar Jess minntist syndir sem hann hafi drgt: "J, Drottinn, g geri a, j, Drottinn g geri a. "Hann sagi a hann hefi ekki geta sagt neitt anna. Ekki var hgt a koma me neinar afsakanir, vegna ess a hann vissi a allt sem Jess sagi var satt.

Hvernig skyldi vera dmt mlum okkar egar okkar tmi kemur?

Oktber er srstaklega tileinkaur Rsakransbninni, svo a g hvet alla til ess a reyna a bija a minnsta kosti hluta af Rsakransbninni heima hverjum degi.