Stella Maris

Maríukirkja


María Mey

Mánaðarlegur boðskapur frá Maríu Mey í Medjugorje

Þann 25. hvers mánaðar birtist María Mey sjáandanum Marija í Medjugorje til að gefa henni skilaboð sín til heimsins. Skilaboð Frúar Okkar fyrir síðasta mánuð birtast hér fyrir neðan.

25. september, 2005

“Elsku börn!
Með kærleika bið ég ykkur: takið sinnaskiptum, jafnvel þó að þið séuð víðs fjarri hjarta mínu. Gleymið ekki að ég er móðir ykkar og ég þjáist vegna hvers og eins ykkar sem ekki er í návist minni og hjarta míns; en ég skil ykkur ekki eftir ein. Ég trúi því að þið getið snúið við af vegi syndarinnar og ákveðið að feta slóð heilagleikans.
Þakka ykkur fyrir að hafa svarað kalli mínu.”

  • English
  • Árið 2003
  • Árið 2004
  • Árið 2005
  • Allt um Medjugorje