Stella Maris

Maríukirkja

Jóhannes Páll II, páfi

Jóhannes Páll II, páfi

1920 - 2005

Jesús kenndi okkur ađ kirkja hans mundi vaxa og lifa af, ekki vegna snilligáfna og dugnađar leiđtoga sinna, heldur vegna ţess ađ hann sjálfur stofnađi hana og mun vera međ henni alla tíđ. Hann sagđi viđ Pétur, sem varđ fyrsti páfin: "ţú ert Pétur og á ţessum kletti mun ég byggja kirkju mína. Og hliđ heljar skulu ekki verđa henni yfirsterkari. Sjá, ég er međ yđur alla daga, allt til enda veraldarinnar."

En Jóhannes Páll páfi var „mikill" páfi. Viđ höfum ástćđu til ađ vera óendanlega ţakklát Guđi fyrir ađ gefa okkur svona páfa. Núna er hann látinn, en viđ fögnum lífi hans. Viđ gleđjumst yfir ţví ađ Guđ hefur kallađ hann heim til sín.

Karol Wojtyla fćddist 18. maí 1920 í bćnum Wadowici nálćgt Kraká í Póllandi. Ungur missti hann móđur sína og föđur sinn dó er hann var 21 árs.

Í stríđinu fékk Karol köllun til ađ gerast prestur. Hóf hann ţá nám í leynilegum prestaskóla á vegum erkibiskups borgarinnar og var auk ţess virkur í starfi leynilegs leikflokks. Viđ stríđslok hélt hann áfram formlegu námi og vígđist til prests haustiđ 1946.

Áriđ 1958 var Karol settur vígslubiskup í Kraká og vígđur erkibiskup borgarinnar 1964. Páll páfi VI. gerđi hann ađ kardínála áriđ 1967. Jóhannes Páll var fyrsti páfinn frá ţví snemma á 16. öld sem ekki var af ítölsku bergi brotinn.

Hann var kjörinn páfi 16. október 1978 og settur í embćtti biskups Rómar 5 daga seinna. Sem páfi í aldarfjórđung fór hann í rúmlega 100 opinberar heimsóknir út fyrir Ítalíu og tćplega 150 innanlands. Sem biskup Rómar vísiterađi hann 301 af 334 kirkjusóknum borgarinnar.

Hann var sýnt banatilrćđi 13. maí áriđ 1981 á Péturstorginu en hann lifđi ţađ af. Páfinn hitti Mehmet Ali Agca sem skaut hann, í desember 1983 og fyrirgaf honum.

Jóhannes Páll lagđi töluvert ađ mörkum til frelsis og friđar í heiminum. Međ stuđningi sínum viđ verkalýđshreyfinguna Samstöđu í Póllandi hafi hann átt ríkan ţátt í falli alrćđisstjórnar Kommúnista ţar í landi, sem síđan hafđi óhjákvćmilega áhrif á frelsisbyltinguna í Austur-Evrópu í lok áratugarins.

Jóhannes Páll hefur beatifikerađ nálega 1300 sálir og útnefnt 482 dýlinga. ţessu til viđbótar hefur hann vígt 232 kardínála.

Í Jh 21:15-17 lesum viđ: “ţegar ţeir höfđu matast, sagđi Jesús viđ Símon Pétur: Símon Jóhannesson, elskar ţú mig meira en ţessir? Hann svarar: Já, Drottinn, ţú veist, ađ ég elska ţig. Jesús segir viđ hann: Gćt ţú lamba minna.
Jesús sagđi aftur viđ hann öđru sinni: Símon Jóhannesson, elskar ţú mig? Hann svarađi: Já, Drottinn, ţú veist, ađ ég elska ţig. Jesús segir viđ hann: Ver hirđir sauđa minna.
Hann segir viđ hann í ţriđja sinn: Símon Jóhannesson, elskar ţú mig? Pétur hryggđist viđ, ađ hann skyldi spyrja hann ţriđja sinni: Elskar ţú mig? Hann svarađi: Drottinn, ţú veist allt. ţú veist, ađ ég elska ţig.
Jesús segir viđ hann: Gćt ţú sauđa minna.”

Ţađ, hefur Jóhannes Páll páfi, svo sannarlega gert og viđ ţökkum Guđi fyrir alla ţá blessun og náđ sem hann hefur veitt svo mörgum fyrir tilstilli hans. Megi hann hvíla í friđi. Amen.

Séra Denis